
Starfsemi viðskiptaráðsins
Veita félagsmönnum upplýsingar og ráðgjöf, miðla viðskiptasamböndum, vaka yfir viðskiptalegum hagsmunum félagsmanna og standa fyrir málþingum, félagsfundum og ráðstefnum í samræmi við tilgang félagsins.
Vertu hluti af vaxandi tengslaneti íslenskra og indverskra fyrirtækja

Ráðstefnu um ferðamál
Indverska Sendiráðið í Reykjavík býður félagsmönnum Íslensk-inverska viðskiptaráðsins á ráðstefnu um ferðamál n.k. mánudag 10. nóvember kl. 11:00 á Hilton Reykjavík Nordica Skráning hjá: bjarndis@at…


